Fara í efni
04.08.2022 Fréttir

Úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Deildu

Fjarðabyggð hlaut styrki til þriggja verkefna.
Stækkun á bílastæði við franska grafreitinn í Fáskrúðsfirði ásamt því að laga stíga og girðingu. - 8,85 milljónir.
Náttúruvernd við Streitishvarf - 2,8 milljónir.
Undirbúningur framkvæmda við stíga og palla við Búðarárfoss - 2,25 milljónir.