Fjarðabyggð hefur frá árinu 2017 verður þátttakandi í verkefninu Place EE sem er samstarfsverkefni Íslands, Norður-Írlands, Írlands, Svíþjóðar.
Verkefnið snýst um að sporna gegn einangrun eldri borgara og varðveita menningararf. Þetta var gert með því að leiða saman eldri borgara og börn eða ungmenni þar sem þau deildu þekkingu sín á milli. Þau yngri leiðbeindu þeim eldri varðandi tölvur og snjalltæki og unnin voru ýmis verkefni um menningu og sögu þeirra eldri - sem leiddi til aukins skilnings og virðingar á milli kynslóðanna.
Hægt er að komast inn á fundinn með því að smella á þessa slóð hér: https://zoom.us/webinar/register/WN_o5slTS_gQnCWuKdYumDzKA