Fara í efni
01.03.2022 Fréttir

Vefráðstefna um umhverfismál

Deildu

Á dagskrá eru spennandi fyrirlestrar þ.á m. frá Fjarðabyggð þar sem fjallað verður um umhverfis- og loftlagsstefnu sveitarfélagsins. Meðfylgjandi er auglýsing ráðstefnunnar og hlekkur á skráningu en frestur til skráningar er til 6.mars.