Gríðarmikil úrkoma hefur verið í Neskaupstað og þurfi m.a. að rýma íbúðir í Breiðabliki, vegna vatns sem lak inn í íbúðir. Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri situr í almannavarnanefnd og er í stöðugu sambandi við lögreglu vegna þeirra mála er komið hafa upp á síðustu klukkustundum.
28.12.2015
Vel fylgst með ástandi lækja og árfarvega vegna mikils vatnsveðurs í Fjarðabyggð
