Fara í efni
20.01.2016 Fréttir

Viðurkenningar í ritgerðarsamkeppni Landsbyggðarvina

Deildu

Fjallaði ritgerð Halldóru um hjólreiðastíga en ritgerð Nikólínu fjallaði um þjóðsögusafn.
Þeim Halldóru og Nikólínu var veitt viðurkenning af þessu tilefni við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík fyrr í vikunni.