Fara í efni
28.06.2021 Fréttir

Vígsla ofanflóðamannvirkja á Eskifirði

Deildu

Athöfnin hefst stundvíslega kl. 11:00 við Eskifjarðarkirkju og mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson auðlinda- og umhverfisráðherra verða viðstaddur vígsluna. Að athöfn lokinni verður boðið upp á kaffiveitingar.