mobile navigation trigger mobile search trigger
23.03.2017

Atvik í leikskólanum Kærabæ

Sveitarfélagið harmar atvik sem átti sér stað í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði í gær.

Atvik í leikskólanum Kærabæ

Sveitarfélagið harmar atvik sem átti sér stað í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði í gær. Ljóst er að umrætt atvikið samræmist ekki stefnu og áherslum sveitarfélagsins um faglegt leikskólastarf. Málið er nú til meðferðar hjá yfirstjórn sveitarfélagsins, þar sem það verður unnið í samræmi við þá ferla og lög sem slík atvik varða og tryggt verður að slík atvik endurtaki sig ekki.

Frétta og viðburðayfirlit