mobile navigation trigger mobile search trigger
26.05.2017

Endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Gengið hefur verið frá samningnum við Launafl í kjölfar útboðs.

Endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Nýlega voru endurbætur á húsnæði Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar boðnar út. Í kjölfarið var gengið til samninga við Launafl ehf. og hljóðar samningsupphæðin upp á 68.640.131 krónur. Umsjón með framkvæmdunum verður í höndum Eflu.

Verkinu á að vera fullu lokið í október 2017. 

Skrifað var undir samninga í vikunni og á myndinni má sjá Magnús Helgason, framkvæmdastjóra Launafls og Gunnar Jónsson, bæjarritara og staðgengil bæjarstjóra að undirritun lokinni.

Frétta og viðburðayfirlit