mobile navigation trigger mobile search trigger
26.01.2019

Fjarðabyggð sigurvegari Útsvars 2019

Fjarðabyggð sigraði Kópavog í úrslitaþætti Útsvars í gær. Lokatölur urðu 82 - 71 Fjarðbyggð í vil. 

Fjarðabyggð sigurvegari Útsvars 2019
Hákon, Heiða Dögg og Birgir með Ómarsbjölluna eftir sigurinn í gær. (Mynd RÚV)

Við óskum þeim Hákoni, Birgi og Heiðu Dögg innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Frétta og viðburðayfirlit