mobile navigation trigger mobile search trigger
27.04.2017

Fjórir vilja veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu

Starf forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út þann 19. apríl sl.

Fjórir vilja veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu

Umsækjendur eru:

Kristín Arna Sigurðardóttir

Verkefnastjóri

Hjördís H Seljan Þóroddsdóttir

Umsjónarkennari

Þorgeir Frímann Óðinsson

Forstjóri

Kristján Þór Héðinsson

Verkefnastjóri

Frétta og viðburðayfirlit