mobile navigation trigger mobile search trigger
05.02.2021

Framkvæmdum að ljúka við nýja bryggju á Eskfirði

Á Eskifirði hefur að undanförnu staðið yfir vinna við að reka niður staura fyrir nýja bryggju við Frystihús Eskju. Þessum framkvæmdum er nú að ljúka og er íbúum sendar þakkir fyrir þolinmæðina á meðan á þessum framkvæmdum hefur staðið.

Framkvæmdum að ljúka við nýja bryggju á Eskfirði

Hér til hliðar má sjá teikningar sem sýna hvernig af bryggjunni eins og gert er ráð fyrir að hún muni líta út.

Fleiri myndir:
Framkvæmdum að ljúka við nýja bryggju á Eskfirði
Teikning af nýrri bryggju við Frystihús Eskju.

Frétta og viðburðayfirlit