mobile navigation trigger mobile search trigger
01.07.2020

Mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn

Undanfarið hefur verið mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn líkt og meðfylgjandi myndir, sem teknar voru föstudaginn 26. júní, bera með sér.

Mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn

Undanfarið hefur verið mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn líkt og meðfylgjandi myndir, sem teknar voru föstudaginn 26. júní, bera með sér.

Sanddæluskipið Sóley hefur undanfarið unnið við að dæla á land efni sem notað verður til uppfyllingar á svæðinu. Með því er unnið að undirbúningi fyrir annan áfanga Mjóeyrarhafnar.

Þá hafa bæði Fiskeldi Austfjarða og Laxar EHF unnið að því á svæðinu að setja saman kvíar fyrir starfsemi sína. Auk þess hefur Landsnet haft til afnota stórt svæði á Mjóeyri þar sem geymdur er lager vegna vinnu við Kröflulínu.

Fleiri myndir:
Mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn
Mikið um að vera við Mjóeyrarhöfn

Frétta og viðburðayfirlit