mobile navigation trigger mobile search trigger
02.02.2016

Samningur við Skemmtifélag starfsmanna Fjarðabyggðar

Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri og Andrea Borgþórsdóttir formaður Skemmtifélags starfsmanna Fjarðabyggðar, undirrituðu fyrr í dag samning um framlag bæjarins til árshátíðar starfsmanna. 

Samningur við Skemmtifélag starfsmanna Fjarðabyggðar

Miðað er við að framlagið standi undir kostnaði við húsnæði, veisluföng og framreiðslu á árshátíð starfsmanna bæjarins, en hún er haldin annað hvert ár. 

Frétta og viðburðayfirlit