mobile navigation trigger mobile search trigger
14.01.2017

Stórsigur á Reykjavík í Útsvari

Útsvarsliðið okkar lagði lið Reykvíkinga í gær með 110 stigum gegn 55.

Stórsigur á Reykjavík í Útsvari
Hákon, Davíð og Heiða í keppni gærkvöldsins. Mynd: RÚV

Við óskum þeim Davíð Þór Jónssyni, Heiðu Dögg Liljudóttur og Hákoni Ásgrímssyni innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur. Þau eru nú komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar og kemur í ljós síðar hver andstæðingurinn verður.

Frétta og viðburðayfirlit