mobile navigation trigger mobile search trigger
02.02.2017

Sýningar á Fortitude II hefjast á RÚV í kvöld

Fyrsti þátturinn í nýju þáttaröðinni verður sýndur kl. 22:20 í kvöld.

Sýningar á Fortitude II hefjast á RÚV í kvöld

Líkt og fyrri þáttaröðin var hin nýja tekin upp að mestu leyti í sveitarfélaginu. Fyrsti þátturinn var frumsýndur í Bretlandi á fimmtudaginn í síðustu viku og fékk hann góðar viðtökur. Meðal annars gaf gagnrýnandi breska blaðsins Telegraph þættinum fjórar stjörnur af fimm. Það er því ljóst að það er hægt að hlakka til að setjast fyrir framan tækið í kvöld.

Frekari upplýsingar um þáttaröðina má finna hér.

Frétta og viðburðayfirlit