Fjarðabyggð styrkti fótboltann með því að veita þeim aðstöðu fyrir fótoboltamaraþonið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði.