mobile navigation trigger mobile search trigger
26.10.2016

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Fjarðabyggð, fram að kjördegi laugardaginn 29. október, verður sem hér segir:

 

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Neskaupstaður – Bókasafnið – Nesskóli Skólavegi 9

 • Miðvikudagur 26.október – 14:00 – 17:00

 • Fimmtudagur 27.október – 14:00 – 17:00

 • Föstudagur 28.október - LOKAÐ

Eskifjörður – Sýsluskrifstofan – Strandgötu 52

 • Miðvikudagur 26.október – 09:00 – 15:00

 • Fimmtudagur 27.október – 09:00 – 15:00

 • Föstudagur 28.október - 09:00 – 15:00
   

Fáskrúðsfjörður – Bókasafnið  - Skólamiðstöðinni Hlíðargötu 56

 • Miðvikudagur 26.október – 14:00 – 17:00

 • Fimmtudagur 27.október – LOKAÐ

 • Föstudagur 28.október – 14:00 – 17:00

Frétta og viðburðayfirlit