mobile navigation trigger mobile search trigger
05.01.2016

Til þeirra sem urðu fyrir tjóni í óveðrinu í lok síðasta árs - Viðtalstímar með fulltrúum Viðlagatryggingar

Fulltrúar Viðlagatryggingar verða á ferðinni hér fyrir austan í vikunni, nánar tiltekið á miðvikudag og fimmtudag. Viðtalstímar verða sem hér segir í hverjum bæjarhluta. 

Til þeirra sem urðu fyrir tjóni í óveðrinu í lok síðasta árs - Viðtalstímar með fulltrúum Viðlagatryggingar

6.janúar miðvikudagur

Reyðarfjörður – 11:00 - Bókasafn

Stöðvarfjörður – 15:00 - Stöðvarfjarðarskóli

Fáskrúðsfjörður – 18:00 – Skólamiðstöð

7.janúar fimmtudagur

Eskifjörður – 12:00 – Grunnskóli

Neskaupstaður – 16:00 - Nesskóli

 

Frétta og viðburðayfirlit