Fara í efni

Kynningarfundur: Janusar Heilsueflingar

Dags
11. febrúar
Kl.
16:30 - 17:15
Staðsetning
Grunnskólinn á Breiðdal
Kynningarfundur vegum Janusar heilsueflingar þar sem kynnt verður verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ í Fjarðabyggð. Verkefnið er samstarfsverkefni Fjarðabyggðar og Janusar heilsueflingar. 
Deildu

Kynningarfundur á vegum Janusar heilsueflingar þar sem kynnt verður verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+ í Fjarðabyggð. Verkefnið er samstarfsverkefni Fjarðabyggðar og Janusar heilsueflingar. 

Á fundinum verður farið yfir: 

  • Aðferðafræði sem hefur hjálpað þúsundum einstaklinga að ná árangri.
  • Hvernig mælingar og persónuleg nálgun gera þjálfunina einstaka.
  • Heyra frá fagfólki sem hefur áralanga reynslu af því að styrkja bæði líkama og sál.
  • Hvernig fyrirkomulagið er í hverju bæjarfélagi í Fjarðabyggð

Við hvetjum alla áhugasama til að mæta. Hlekkur á viðburð fyrir kynningarfundinn á Breiðdalsvík: https://fb.me/e/44NeUiPTl