Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.
Fræðslufundur um varmadælur og aðra valkosti til að draga niður orkukostnað heimila, ásamt kynningu á þeim styrkjamöguleikum sem eru í boði fyrir heimili utan hitaveitusvæða.