Fara í efni
13des

Albeck - Blautar myndir

Myndlistarmaðurinn Albeck opnar dyrnar á nýrri vinnustofu í sinni í sjóhúsinu við Austurveg 31, Reyðarfirði laugardaginn 13 desember næst komandi.
14des

5 mínútur í jól - Tónlistarmiðstöð Austurlands

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
31des

Leiklistarævintýri bíður þín!

Í mars 2025 settu Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélag Norðfjarðar upp söngleikinn Heathers – sem hlaut frábærar viðtökur og sló rækilega í gegn. Nú horfum við fram á næsta ævintýri: í mars 2026 verður sett á svið nýtt og spennandi verk.
7jan

Hlýtt heimili - fræðsla um varmadælur og styrki

Fræðslufundur um varmadælur og aðra valkosti til að draga niður orkukostnað heimila, ásamt kynningu á þeim styrkjamöguleikum sem eru í boði fyrir heimili utan hitaveitusvæða.
1apr

Páskafjör í Fjarðabyggð

Hvernig væri að skella sér í Oddskarð um páskana ?
20jún

Gönguvikan " Á fætur í Fjarðabyggð" 2026

Það er um að gera að merkja þessa viku strax í dagatalinu!
15júl

30 ára afmælishátíð Franskra daga 2026

30 ára afmælishátíð Franskra daga verður haldin 15. - 19. júlí 2026.
1 2