23.02.2023
Myndlistarnámskeið og Kammerkór Norðurlands
Margt er um að vera í menningarstarfi Fjarðabyggðar í mars. Þann 7. mars næstkomandi mun Menningarstofa Fjarðabyggðar mu halda kvöldnámskeið í myndlist í mars. Námskeiðin verða haldin í Neskaupstað, Eskifirði og Fáskrúðsfirði 7. – 30. mars og verða fjögur skipti á hverjum stað.