20.03.2023
Loksýning á Grease
Lokasýning á Grease var hjá Nesskóla í síðustu viku. Alls seldust 789 miðar. Sýningin fékk frábærar viðtökur frá sýningargestum. Nemendur sýndu mikinn áhuga, metnað og dug við undirbúning sýningarinnar og uppskáru eftir því.

























