Fara í efni

Fréttir

27.04.2017

Blásaranemendur á ferð og flugi

Um síðustu helgi tóku nemendur úr Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar þátt í opnunartónleikum Kirkjulistarhátíðar Akureyrar.
27.04.2017

Fjórir vilja veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu

Starf forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út þann 19. apríl sl.
26.04.2017

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Bæjar- og sveitarstjórar á Austurlandi og Vestfjörðum mótmæla harðlega frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra að nýju haf- og strandsvæðaskipulagi.
25.04.2017

Vilt þú stuðla að plastpokalausu samfélagi?

Átt þú gamla boli sem þú ert hætt/ur að nota? Slysavarnadeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði vill nýta þá.
25.04.2017

Í leikskólanum - Dalborg

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
23.04.2017

Forvarnarfyrirlestrar á þriðjudagskvöld

Fjarðabyggð-Heilsueflandi samfélag stendur fyrir forvarnarfyrirlestrum í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
21.04.2017

Í leikskólanum - Eyrarvellir

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
17.04.2017

Páskaplast og pappi í endurvinnsluna

Að lokinni Páskahátíð má ætla að nokkuð hafi fallið til af endurvinnanlegum úrgangi.
12.04.2017

Helga Elísabet ráðin félagsmálastjóri

Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri sveitarfélagsins og hefur nú þegar hafið störf.
12.04.2017

Til eigenda fasteigna í Fjarðabyggð

Alþingi Íslendinga samþykkti á árinu 2016 breytingar á lögum nr. 32/2007 um vatnsveitur og lögum nr. 9/2009 um fráveitur.
11.04.2017

Vegna fréttaflutnings af hótelbyggingu á Stöðvarfirði

Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi á fundi sínum í gær.
10.04.2017

Framkvæmdir við Norðfjarðarflugvöll

Framkvæmdir við Norðfjarðarflugvöll ganga vel og eru töluvert á undan áætlun.
09.04.2017

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2016 tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Rekstrarafkoma Fjarðabyggðar er á heildina litið góð, að því er fram kemur í ársrekningi sveitarfélagsins fyrir árið 2016 sem lagður var fram í bæjarstjórn þann 6.apríl sl. Lækkun skuldaviðmiðs er umfram áætlanir.
07.04.2017

Fjarðabyggð gjörsigraði Ölfus

Lið Fjarðabyggðar í Útsvari lagði lið Ölfuss með 108 stigum gegn 46.
07.04.2017

Opnað fyrir umsóknir um sumarstörf og vinnuskóla 2017

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sumarstörf, störf flokkstjóra og vinnuskóla 2017.
06.04.2017

Endurskoðun sóknaráætlunar í dag

Síðasti fundurinn af þremur fer fram í í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði í dag kl. 16:30.
05.04.2017

Enginn sá hundinn enn tilnefnd til verðlauna

Hafsteinn Hafsteinsson hlaut í dag tilnefningu til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
04.04.2017

Birgir Jónsson ráðinn skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar

Birgi Jónsson upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar. Birgir var valinn úr hópi fimm umsækjenda.
03.04.2017

Framtíðin er björt í tónlistarlífinu

Anya Hrund, Jakob og Patrekur Aron slógu í gegn á Nótunni í Hörpunni í gær og hlaut Anya aðalverðlaun hátíðarinnar.
03.04.2017

Frábær árangur í Íslandsglímunni

Glímufólk úr Fjarðabyggð náði frábærum árangri í 107. Íslandsglímunni um helgina.
01.04.2017

Í leikskólanum - Lyngholt

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
31.03.2017

Vatnslaust á Reyðarfirði

Vegna vinnu þarf að taka af kalt vatn af Árgötu, Brekkugötu og jafnvel víðar í nágrenni kl. 16:30 í dag. Vonast er til að viðgerði verði lokið um kl. 18:00.
31.03.2017

Nýjar ferðir hjá Strætisvögnum Austurlands

Þann 20. mars sl. bættust nýjar ferðir við áætlun Strætisvagna Austurlands.
31.03.2017

Í leikskólanum - Kæribær

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
30.03.2017

Líf og fjör í Lyngholti

Mikilvægur hluti námsins í leikskólanum er útinám.
27.03.2017

Hafðu áhrif á mótun samfélagsins

Framundan er árleg vinna við endurskoðun sóknaráætlunar Austurlands.
25.03.2017

Anya sigraði söngkeppni Samfés

Anya Hrund Shaddock bar sigur úr býtum í söngkeppni Samfés í dag.
24.03.2017

Úrslitakeppnin í blaki hefst um helgina

Um helgina hefja Þróttarliðin í blaki keppni í úrslitakeppninni.
24.03.2017

Bætt líðan í húsbyggingum

Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt nefndarmönnum úr Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sátu málþing í vikunni um áhrif hönnunar á heilnæmi bygginga.
23.03.2017

Atvik í leikskólanum Kærabæ

Sveitarfélagið harmar atvik sem átti sér stað í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði í gær.