Fara í efni

Fréttir

03.04.2017

Frábær árangur í Íslandsglímunni

Glímufólk úr Fjarðabyggð náði frábærum árangri í 107. Íslandsglímunni um helgina.
01.04.2017

Í leikskólanum - Lyngholt

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
31.03.2017

Vatnslaust á Reyðarfirði

Vegna vinnu þarf að taka af kalt vatn af Árgötu, Brekkugötu og jafnvel víðar í nágrenni kl. 16:30 í dag. Vonast er til að viðgerði verði lokið um kl. 18:00.
31.03.2017

Nýjar ferðir hjá Strætisvögnum Austurlands

Þann 20. mars sl. bættust nýjar ferðir við áætlun Strætisvagna Austurlands.
31.03.2017

Í leikskólanum - Kæribær

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
30.03.2017

Líf og fjör í Lyngholti

Mikilvægur hluti námsins í leikskólanum er útinám.
27.03.2017

Hafðu áhrif á mótun samfélagsins

Framundan er árleg vinna við endurskoðun sóknaráætlunar Austurlands.
25.03.2017

Anya sigraði söngkeppni Samfés

Anya Hrund Shaddock bar sigur úr býtum í söngkeppni Samfés í dag.
24.03.2017

Úrslitakeppnin í blaki hefst um helgina

Um helgina hefja Þróttarliðin í blaki keppni í úrslitakeppninni.
24.03.2017

Bætt líðan í húsbyggingum

Stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt nefndarmönnum úr Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd sátu málþing í vikunni um áhrif hönnunar á heilnæmi bygginga.
23.03.2017

Atvik í leikskólanum Kærabæ

Sveitarfélagið harmar atvik sem átti sér stað í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði í gær.
23.03.2017

Samstarf um ljósleiðaralagningu

Fjarðabyggð og Orkufjarskipti hf. hafa með sér samstarf um lagningu ljósleiðarastrengs um Suðurfirði.
23.03.2017

Útboð á viðgerðum í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Fjarðabyggð óskar eftir tilboði í viðgerðir á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
23.03.2017

Mikil gróska í körfubolta í Fjarðabyggð

Á dögunum heimsótti formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes S. Jónsson, stjórn Körfuknattleiksfélags Fjarðabyggðar.
22.03.2017

Öflugt forvarnastarf í heilsueflandi samfélagi

Um síðustu helgi fór hið árlega forvarnamálþing fram í Neskaupstað undir yfirskriftinni Erum við góð við hvort annað?
20.03.2017

Áfangastaðurinn Austurland tekur flugið

Stórum áfanga verður náð í verkefninu um Áfangastaðinn Austurland miðvikudaginn 22. mars.
20.03.2017

Mikil hætta við Fjarðabyggðarhöllina

Mikil hætta skapaðist þegar snjór rann af þaki Fjarðabyggðarhallarinnar á sunnudag.
17.03.2017

Framkvæmdir við uppfyllingu

Uppfyllingin er undir nýja netagerð í Neskaupstað og hefur stórum áfanga verið náð.
17.03.2017

Glæsileg upplestrarkeppni á miðvikudag

Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Tónlistarmiðstöð Austurlands á miðvikudag.
17.03.2017

"Erum við góð við hvort annað"?

Á morgun, laugardaginn 18. mars, fer árlegt forvarnamálþing fram í Verkmenntaskóla Austurlands.
16.03.2017

Sköpunarmiðstöðin í miklum blóma

Í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði er alltaf mikið um að vera og starfsemi hennar vex ár frá ári.
15.03.2017

Símasamband rofnar í nokkrum götum á Eskifirði vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir í Ljósá á Eskifirði mun símasamband detta út í nokkrum götum fimmtudaginn 16. mars.
14.03.2017

Ofanflóðavarnir í Ljósá

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir í Ljósá á Eskifirði eru hafnar.
14.03.2017

Vatnslaust í útbæ Eskifirði miðvikudaginn 15. mars

Vatn, bæði heitt og kalt, verður tekið af í útbæ Eskifjarðar, frá Bergen, á morgun frá kl. 9 og fram yfir hádegi.
13.03.2017

Stjórnunar- og verndaráætlun Helgustaðanámu

Frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Helgustaðanámu rennur út á föstudag, 17. mars.
13.03.2017

Brettaskólinn fyrir börn

Brettafélag Fjarðabyggðar býður upp á nýjung, Brettaskólann, fyrir börn á aldrinum 4-10 ára.
10.03.2017

Íþróttir í heilsueflandi samfélagi

Í Fjarðabyggð er hægt að leggja stund á fjölbreyttar íþróttir. Hægt er að mæta á æfingar í eina viku til þess að sjá hvort íþróttir henti.
09.03.2017

Fornleifarannsóknir í Stöðvarfirði

Fornleifar sem hafa fundist í Stöð í Stöðvarfirði eru frá því snemma á 9. öld og getur fundurinn haft áhrif á skilning okkar á Íslandssögunni.
08.03.2017

Vinnuskóli, flokkstjórar og sumarstörf þjónustumiðstöðva 2017

Fimmtudaginn 23. mars verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um vinnuskóla, störf flokkstjóra og sumarstörf þjónustumiðstöðva.
07.03.2017

Fjarðabyggð - Heilsueflandi samfélag

Miðvikudaginn 8. mars skrifa Fjarðabyggð og Embætti landlæknis undir samning um að Fjarðabyggð verði heilsueflandi samfélag.