Fara í efni

Fréttir

24.02.2017

Sorphirða fellur niður í dag vegna veðurs

Vegna veðurs getur Íslenska gámafélagið ekki sinnt sorphirðu í Neskaupstað í dag.
24.02.2017

Dregur úr plastpokanotkun í Fjarðabyggð

Til þess að draga úr notkun á plastpokum sem iðulega eru bara notaðir einu sinni var Pokastöðin Norðfirði – Plastpokalaus Norðfjörður stofnuð.
23.02.2017

Viðgerð á Fáskrúðsfirði lokið - vatn komið á

Viðgerð vegna leka í stofnæð á Fáskrúðsfirði er lokið.
21.02.2017

Kynningarfundur um fiskeldismál

Kynningarfundur um fyrirhugað og umsóknir um fiskeldi í fjörðum Fjarðabyggðar verður haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar 2. mars frá kl. 20-22.
20.02.2017

Fjöldi dansaði gegn ofbeldi

Milljarður rís í Fjarðabyggð fór fram á föstudag og dönsuðu þátttakendur á öllum aldri í minningu Birnu Brjánsdóttur.
20.02.2017

Loksins útlit fyrir skíðafæri

Skíðasvæðið í Oddsskarði hefur aðeins verið opið í 12 daga í vetur en veðurspá vikunnar lítur vel út fyrir skíðaunnendur.
16.02.2017

Milljarður rís á morgun

Milljarður rís í Fjarðabyggð fer fram á morgun í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Hann hefst kl. 12:30.
15.02.2017

Hæfileikaríkir unglingar á SamAust

Föstudaginn 10. febrúar var söngkeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, SamAust, haldin. Að þessu sinni fór keppnin fram í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði.
13.02.2017

Viðlagatrygging Íslands í heimsókn

Viðlagatrygging Íslands (VTÍ ) kom í heimsókn til Fjarðabyggðar sl. fimmtudag, en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.
12.02.2017

Fjarðabyggð auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar

Stöður sviðsstjóra veitusviðs og félagsmálastjóra eru nú lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er 26. febrúar.
12.02.2017

Þriðja Kjörbúðin opnar í Fjarðabyggð

Á föstudag opnaði Kjörbúðin í Neskaupstað. Áður hafði Kjörbúðin opnað á Fáskrúðsfirði og Eskifirði.
10.02.2017

Fjölnota í febrúar

Í tilefni af viðburðinum Fjölnota í febrúar vekur Fjarðabyggð athygli á notkun plasts og skaðsemi þess fyrir náttúruna.
09.02.2017

Eistnaflug tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2017

Þungarokkshátíðin sem haldin hefur verið í Neskaupstað til margra ára, er eitt sex verkefna sem tilnefnt er til verðlaunanna í ár.
09.02.2017

Niðurstöður nýrrar starfsánægjukönnunar kynntar

Hollusta starfsfólks hjá Fjarðabyggð hefur aukist frá árinu 2013, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar sem kynntar voru í bæjarráði á mánudag. Meðalstarfsmaðurinn hjá Fjarðabyggð hlakkar til að fara í vinnuna og telur góða þjónustu forgangsatriði á sínum vinnustað.
08.02.2017

Dagur leikskólans var á mánudaginn

Mikið var um að vera í leikskólum sveitarfélagsins á degi leikskólans sem haldinn var hátíðlegur á mánudag.
08.02.2017

Sólarkaffi Kvenfélags Reyðarfjarðar

Sunnudaginn 12. febrúar verður hið árlega sólarkaffi Kvenfélags Reyðarfjarðar í safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju. Það byrjar kl. 15:00 og á boðstólum verða pönnukökur og kleinur.
06.02.2017

Fok á tunnum

Töluvert hefur verið um að sorptunnur séu að fjúka og von er á slæmu veðri af og til næstu daga.
06.02.2017

Ný líkamsræktaraðstaða í Breiðabliki

Lítil líkamsræktaraðstaða var formlega opnuð í þjónustuíbúðunum Breiðabliki í Neskaupstað á föstudag.
05.02.2017

Styrkir til menningarmála 2017

Menningar- og safnanefnd Fjarðabyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála fjárhagsárið 2017. Umsóknarfrestur er til 10.febrúar nk.
04.02.2017

Flokkum í Fjarðabyggð

Á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar voru nýir siðir í endurvinnslu formlega teknir upp á starfsmannafundi sl. fimmtudag, þegar starfsmenn komu með ruslafötur fyrir almennan úrgang sem höfðu verið staðsettar við hvert skrifboð og skiluðu þeim.
03.02.2017

Mikið um að vera í leikskólunum á degi leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur á mánudaginn, 6. febrúar. Í tilefni af því gefa leikskólar sveitarfélagsins innsýn í það góða starf sem þar fer fram.
03.02.2017

Alcoa Fjarðaál menntafyrirtæki ársins 2017

Fjarðaál fékk verðlaunin sem menntafyrirtæki ársins á menntadegi atvinnulífsins í gær úr hendi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar.
02.02.2017

Íbúagátt Fjarðabyggðar formlega tekin í notkun

Íbúagátt Fjarðabyggðar opnaði formlega á bæjarstjórnarfundi í dag. Um framfaraskref er að ræða í þjónustu við íbúa. Í gáttinni verður hægt að sjá álagningaseðla fasteignagjalda, gjaldayfirlit gagnvart sveitarfélag og sækja um þjónustu þess.
02.02.2017

Samheldni og gleði á íþróttadegi grunnskólanna í gær

Um 230 nemendur úr 7.-10. bekk í grunnskólum Fjarðabyggðar komu saman á árlegum íþróttadegi í gær. Í þetta sinn fór hann fram í Neskaupstað en hann ferðast á milli byggðakjarna ár frá ári.
02.02.2017

Sýningar á Fortitude II hefjast á RÚV í kvöld

Fyrsti þátturinn í nýju þáttaröðinni verður sýndur kl. 22:20 í kvöld.
01.02.2017

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag

1. febrúar ár hvert er dagur kvenfélagskonunnar. Ástæðan fyrir dagsetningunni er sú að Kvenfélagasamband Íslands var stofnað þennan dag árið 1930.
31.01.2017

Þróun fasteignagjalda í Fjarðabyggð

Álagningu fasteignagjalda er lokið í Fjarðabyggð fyrir árið 2017. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti óbreytta álagningu á milli áranna 2016 og 2017 nema hvað varðaði álagningu sorphreinsunar- og sorpeyðingargjalda.
31.01.2017

Lífshlaupið hefst á morgun

Lífshlaupið verður ræst í tíunda sinn á morgun, 1. febrúar. Gera má ráð fyrir að fjöldi vinnustaða í Fjarðabyggð taki þátt í þessari landskeppni í hreyfingu, með hliðsjón af þátttökunni í sveitarfélaginu í síðustu lífshlaupum.
30.01.2017

Skrifað undir samninga vegna Eistnaflugs 2017

Samkvæmt hefð var skrifað undir samninga vegna Eistnaflugs helgina sem Kommablótið er haldið í Neskaupstað.
30.01.2017

Álagning fasteignagjalda 2017

Álagningu fasteignagjalda í Fjarðabyggð fyrir árið 2017 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið póstlagðir.