04.02.2017
Flokkum í Fjarðabyggð
Á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar voru nýir siðir í endurvinnslu formlega teknir upp á starfsmannafundi sl. fimmtudag, þegar starfsmenn komu með ruslafötur fyrir almennan úrgang sem höfðu verið staðsettar við hvert skrifboð og skiluðu þeim.