23.11.2016
Vegna vinnu hjá Landsneti er hætta á rafmagnstruflunum og skömmtun raforku á Norðfirði í kvöld frá kl.23:30 og til kl. 06:00 í fyrramálið. Notendur eru hvattir til að slökkva á sérstaklega orkufrekum búnaði eins og rafmagnsofnum, fyrir þennan tíma, svo ekki þurfi að koma til skömmtunar vegna álags, þar sem notast verður við varaaflsvélar á meðan á vinnu stendur.