Fara í efni

Fréttir

27.01.2017

Læsissáttmáli undirritaður í Grunnskóla Reyðarfjarðar

Á miðvikudag fengu foreldrar kynningu á og undirrituðu læsissáttmála.
26.01.2017

Fræðslufundur um einhverfu í Nesskóla í fyrrakvöld

Foreldrafélag Nesskóla stóð fyrir afar áhugaverðum fræðslufundi um börn með röskun á einhverfurófi.
25.01.2017

Fjarðabyggð vinnur að ljósleiðaravæðingu dreifbýlis

Sveitarfélagið hefur ákveðið að unnið verði að umsókn um styrk til Fjarskiptasjóðs til ljósleiðaralagningar í dreifbýli.
24.01.2017

Mikið magn af fjölpósti inn um bréfalúgurnar

Á síðasta ári fékk hvert heimili í Fjarðabyggð um 14 kg af fjölpósti inn um bréfalúguna.
20.01.2017

Komdu í Oddsskarð

Merkur áfangi hefur náðst í markaðsstarfi skíðasvæðisins í Oddsskarði.
20.01.2017

Rafbílavæðing Austurlands

Fimmtudaginn 26. janúar verður fundur um rafbílavæðingu Austurlands á vegum Austurbrúar.
19.01.2017

Sorphirða á nýju ári

Soprhirðudagatal fram á vorið er nú aðgengilegt á vefsíðu Fjarðabyggðar. Dagatalið er nú einungis gefið út fram á vor vegna mögulegra breytinga á meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð.
18.01.2017

Tónskóli Neskaupstaðar í nýuppgert húsnæði

Tónskóli Neskaupstaðar hefur hafið starfsemi að nýju í nýuppgerðu húsnæði við Skólaveg.
15.01.2017

Nýir þjónustuaðilar í sveitarfélaginu

Tveir nýir þjónustuaðilar hófu starfsemi sína formlega í gær.
15.01.2017

Fleiri nýjungar í Oddsskarði

Snjótroðarinn var ekki eina nýjungin á fyrsta opnunardegi vetrarins í Oddsskarði í gær.
14.01.2017

Stór dagur í Oddsskarði

Afnot af nýjum snjótroðara voru formlega veitt í blíðskaparveðri í dag.
14.01.2017

Stórsigur á Reykjavík í Útsvari

Útsvarsliðið okkar lagði lið Reykvíkinga í gær með 110 stigum gegn 55.
13.01.2017

Fyrsti opnunardagur vetrarins í Oddsskarði

Á morgun, laugardaginn 14. janúar, opnar skíðasvæðið í fyrsta sinn í vetur og nýr snjótroðari verður formlega afhentur.
12.01.2017

Aukin stýring á beitar- og slægjulandi sveitarfélagsins

Vinna við kortlagningu beitarsvæða á landi í eigu Fjarðabyggðar hefur átt sér stað á síðustu árum og samrýmist hún því sem þekkist hjá öðrum sveitarfélögum.
09.01.2017

Afar vel heppnað hugmyndaþing

Það kenndi ýmissa grasa á árlegu hugmyndaþingi starfsmanna Fjarðabyggðar sem fór fram í Tónlistarmiðstöð Austurlands á laugardag.
06.01.2017

Söfnun jólatrjáa

Starfsmenn þjónustumiðstöðva munu fara um bæjarfélagið í næstu viku og týna upp jólatré. Íbúar, þeir sem það vilja, eru beðnir um að setja tré við lóðamörk.
06.01.2017

Varað við hættu á sinubruna

Slökkvilið Fjarðabyggðar vill koma því á framfæri, að varhugavert getur verið að skjóta upp flugeldum í tilefni af þrettándanum vegna sérstakra aðstæðna. Jörð er mikið til auð og víða er þurr sina og gróður.
05.01.2017

Sameiginlegur fundur bæjarstjórnar og ungmennaráðs

Efling geðheilbrigðisþjónustu í skólum, bætt loftræsting í íþróttahúsum sveitarfélagsins og uppbygging fjallahjólagarðs í Oddskarði, var á meðal þess sem ungmennaráð vakti máls á og ræddi, á fundi með bæjarstjórn í dag.
03.01.2017

Skipulag haf- og strandsvæða heim í hérað - Umsögn Fjarðabyggðar

Á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember síðastliðinn var lögð fram og samþykkt umsögn um frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða.
03.01.2017

Lokun neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar

Bæjarráð Fjarðabyggðar ályktaði á fundi 2. janúar um málefni Reykjavíkurflugvallar.
30.12.2016

Nýjar reglur og lög um húsaleigubætur

Um áramótin taka nýjar reglur um húsaleigubætur gildi. Fjarðabyggð veitir þá ekki lengur almennar húsaleigubætur til leigjanda. Í staðinn koma reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum.
30.12.2016

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson er íþróttamaður Fjarðabyggðar 2016

Íþróttamaður Fjarðabyggðar var valinn við hátíðlega athöfn í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði fimmtudaginn 29. desember. Fyrir valinu varð glímukappinn Ásmundur Hálfdán Ásmundsson Ungmennafélaginu Val.
29.12.2016

Ungmennafélagið Valur 80 ára

Ungmennafélagið Valur Reyðarfirði hélt upp á 80 ára afmæli sitt þann 27. desember en félagið var stofnað þennan dag árið 1936.
29.12.2016

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson Íþróttamaður Vals 2016

Á sama tíma og Ungmennafélagið Valur hélt upp á 80 ára afmælið var íþróttamaður Vals fyrir árið 2016 útnefndur og hlaut Ásmundur Hálfdán Ásmundsson glímukóngur, nafnbótina að þessu sinni.
28.12.2016

Áramótabrennur

Áramótabrennur verða á gamlársdag 31. desember, sem hér segir:
28.12.2016

Fjórðungsglíma Austurlands - Aðalsteinsbikarinn

Fjórðungsglíma Austurlands, keppnin um Aðalsteinsbikarinn fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2016. Tuttugu og fimm keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna.
23.12.2016

Slydda og slabb

Íbúar eru hvattir til að hreinsa frá og fylgjast vel með niðurföllum við híbýli sín.
21.12.2016

Ræsting á leikskólum Fjarðabyggðar og bæjarskrifstofu

Nýlega voru undirritaðir fimm verktakasamningar um ræstingu leikskólanna Eyrarvalla, Dalborgar, Lyngholts og Kærabæjar ásamt ræstingu bæjarskrifstofunnar að Hafnargötu 2 Reyðarfirði.
20.12.2016

Jólasjóðurinn í Fjarðabyggð og Breiðdalsvík

Fyrir nokkrum árum var stofnaður sameiginlegur jólasjóður fyrir Fjarðabyggð og Breiðdalsvík. Þökk sé góðum stuðningi fyrirtækja og félagasamtaka, hefur öllum verið veitt aðstoð sem til sjóðsins leita.