Fara í efni

Fréttir

23.03.2017

Samstarf um ljósleiðaralagningu

Fjarðabyggð og Orkufjarskipti hf. hafa með sér samstarf um lagningu ljósleiðarastrengs um Suðurfirði.
23.03.2017

Útboð á viðgerðum í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Fjarðabyggð óskar eftir tilboði í viðgerðir á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
23.03.2017

Mikil gróska í körfubolta í Fjarðabyggð

Á dögunum heimsótti formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes S. Jónsson, stjórn Körfuknattleiksfélags Fjarðabyggðar.
22.03.2017

Öflugt forvarnastarf í heilsueflandi samfélagi

Um síðustu helgi fór hið árlega forvarnamálþing fram í Neskaupstað undir yfirskriftinni Erum við góð við hvort annað?
20.03.2017

Áfangastaðurinn Austurland tekur flugið

Stórum áfanga verður náð í verkefninu um Áfangastaðinn Austurland miðvikudaginn 22. mars.
20.03.2017

Mikil hætta við Fjarðabyggðarhöllina

Mikil hætta skapaðist þegar snjór rann af þaki Fjarðabyggðarhallarinnar á sunnudag.
17.03.2017

Framkvæmdir við uppfyllingu

Uppfyllingin er undir nýja netagerð í Neskaupstað og hefur stórum áfanga verið náð.
17.03.2017

Glæsileg upplestrarkeppni á miðvikudag

Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Tónlistarmiðstöð Austurlands á miðvikudag.
17.03.2017

"Erum við góð við hvort annað"?

Á morgun, laugardaginn 18. mars, fer árlegt forvarnamálþing fram í Verkmenntaskóla Austurlands.
16.03.2017

Sköpunarmiðstöðin í miklum blóma

Í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði er alltaf mikið um að vera og starfsemi hennar vex ár frá ári.
15.03.2017

Símasamband rofnar í nokkrum götum á Eskifirði vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir í Ljósá á Eskifirði mun símasamband detta út í nokkrum götum fimmtudaginn 16. mars.
14.03.2017

Ofanflóðavarnir í Ljósá

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir í Ljósá á Eskifirði eru hafnar.
14.03.2017

Vatnslaust í útbæ Eskifirði miðvikudaginn 15. mars

Vatn, bæði heitt og kalt, verður tekið af í útbæ Eskifjarðar, frá Bergen, á morgun frá kl. 9 og fram yfir hádegi.
13.03.2017

Stjórnunar- og verndaráætlun Helgustaðanámu

Frestur til að skila inn athugasemdum vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Helgustaðanámu rennur út á föstudag, 17. mars.
13.03.2017

Brettaskólinn fyrir börn

Brettafélag Fjarðabyggðar býður upp á nýjung, Brettaskólann, fyrir börn á aldrinum 4-10 ára.
10.03.2017

Íþróttir í heilsueflandi samfélagi

Í Fjarðabyggð er hægt að leggja stund á fjölbreyttar íþróttir. Hægt er að mæta á æfingar í eina viku til þess að sjá hvort íþróttir henti.
09.03.2017

Fornleifarannsóknir í Stöðvarfirði

Fornleifar sem hafa fundist í Stöð í Stöðvarfirði eru frá því snemma á 9. öld og getur fundurinn haft áhrif á skilning okkar á Íslandssögunni.
08.03.2017

Vinnuskóli, flokkstjórar og sumarstörf þjónustumiðstöðva 2017

Fimmtudaginn 23. mars verður opnað fyrir rafrænar umsóknir um vinnuskóla, störf flokkstjóra og sumarstörf þjónustumiðstöðva.
07.03.2017

Fjarðabyggð - Heilsueflandi samfélag

Miðvikudaginn 8. mars skrifa Fjarðabyggð og Embætti landlæknis undir samning um að Fjarðabyggð verði heilsueflandi samfélag.
06.03.2017

Áhyggjur af samgönguáætlun Alþingis

Bæjarráð Fjarðabyggðar harmar og lýsir yfir miklum áhyggjum af ófjármagnaðri samgönguáætlun Alþingis.
03.03.2017

Enginn sá hundinn tilnefnd til barnabókaverðlauna Reykjavíkur

Hafsteinn Hafsteinsson fékk tilnefningu til barnabókaverðlauna Reykjavíkur fyrir bestu myndskreytingu í íslenskri barnabók.
03.03.2017

Fiskeldi í Fjarðabyggð

Fjölmennt var á kynningarfundi um fiskeldismál í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gærkvöld.
03.03.2017

Eistnaflug hlaut íslensku tónlistarverðlaunin

Fyrir stuttu fékk Eistnaflug Eyrarrósina og í gærkvöldi bættist önnur rós í hnappagat hátíðarinnar.
03.03.2017

Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Ágústar Ármanns

Óskað var eftir umsóknum í minningarsjóð Ágústar Ármanns á dögunum.
01.03.2017

Hinsegin fræðslustund í Fjarðabyggð

Félagsmiðstöðvarnar í Fjarðabyggð bjóða á fræðslustund fimmtudagskvöldið 2. mars.
01.03.2017

Mikill söngur á Öskudeginum

Alls kyns kynjaverur lögðu leið sína á bæjarskrifstofuna í dag og sungu fyrir starfsfólk.
01.03.2017

Tchoukbolti á Reyðarfirði

Í Landanum á sunnudag var fjallað um innreið íþróttarinnar Tchoukbolta á Reyðarfirði.
28.02.2017

Dagur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Átakið Komdu að kenna vekur m.a. athygli á kennarastarfinu í gegnum Snapchat. Í gær var það í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
27.02.2017

Hvenær er besti tími dags til að ala upp barn?

Foreldrafélag VA og foreldrafélag Nesskóla standa fyrir fræðslustund fyrir foreldra í Nesskóla í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl. 19:30-21:00.
24.02.2017

Sorphirða í Neskaupstað fellur niður í dag föstudag

Vegna veðurs fellur sorphirða úr grænu tunnunni í Neskaupstað niður í dag. Verkið verður klárað strax og veður leyfir og þá verður jafnframt klárað að hirða sorp í Norðfjarðarsveit sem ekki náðist að ljúka á miðvikudaginn.