Fara í efni

Fréttir

06.03.2017

Áhyggjur af samgönguáætlun Alþingis

Bæjarráð Fjarðabyggðar harmar og lýsir yfir miklum áhyggjum af ófjármagnaðri samgönguáætlun Alþingis.
03.03.2017

Enginn sá hundinn tilnefnd til barnabókaverðlauna Reykjavíkur

Hafsteinn Hafsteinsson fékk tilnefningu til barnabókaverðlauna Reykjavíkur fyrir bestu myndskreytingu í íslenskri barnabók.
03.03.2017

Fiskeldi í Fjarðabyggð

Fjölmennt var á kynningarfundi um fiskeldismál í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gærkvöld.
03.03.2017

Eistnaflug hlaut íslensku tónlistarverðlaunin

Fyrir stuttu fékk Eistnaflug Eyrarrósina og í gærkvöldi bættist önnur rós í hnappagat hátíðarinnar.
03.03.2017

Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Ágústar Ármanns

Óskað var eftir umsóknum í minningarsjóð Ágústar Ármanns á dögunum.
01.03.2017

Hinsegin fræðslustund í Fjarðabyggð

Félagsmiðstöðvarnar í Fjarðabyggð bjóða á fræðslustund fimmtudagskvöldið 2. mars.
01.03.2017

Mikill söngur á Öskudeginum

Alls kyns kynjaverur lögðu leið sína á bæjarskrifstofuna í dag og sungu fyrir starfsfólk.
01.03.2017

Tchoukbolti á Reyðarfirði

Í Landanum á sunnudag var fjallað um innreið íþróttarinnar Tchoukbolta á Reyðarfirði.
28.02.2017

Dagur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Átakið Komdu að kenna vekur m.a. athygli á kennarastarfinu í gegnum Snapchat. Í gær var það í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
27.02.2017

Hvenær er besti tími dags til að ala upp barn?

Foreldrafélag VA og foreldrafélag Nesskóla standa fyrir fræðslustund fyrir foreldra í Nesskóla í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl. 19:30-21:00.
24.02.2017

Sorphirða í Neskaupstað fellur niður í dag föstudag

Vegna veðurs fellur sorphirða úr grænu tunnunni í Neskaupstað niður í dag. Verkið verður klárað strax og veður leyfir og þá verður jafnframt klárað að hirða sorp í Norðfjarðarsveit sem ekki náðist að ljúka á miðvikudaginn.
24.02.2017

Sorphirða fellur niður í dag vegna veðurs

Vegna veðurs getur Íslenska gámafélagið ekki sinnt sorphirðu í Neskaupstað í dag.
24.02.2017

Dregur úr plastpokanotkun í Fjarðabyggð

Til þess að draga úr notkun á plastpokum sem iðulega eru bara notaðir einu sinni var Pokastöðin Norðfirði – Plastpokalaus Norðfjörður stofnuð.
23.02.2017

Viðgerð á Fáskrúðsfirði lokið - vatn komið á

Viðgerð vegna leka í stofnæð á Fáskrúðsfirði er lokið.
21.02.2017

Kynningarfundur um fiskeldismál

Kynningarfundur um fyrirhugað og umsóknir um fiskeldi í fjörðum Fjarðabyggðar verður haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar 2. mars frá kl. 20-22.
20.02.2017

Fjöldi dansaði gegn ofbeldi

Milljarður rís í Fjarðabyggð fór fram á föstudag og dönsuðu þátttakendur á öllum aldri í minningu Birnu Brjánsdóttur.
20.02.2017

Loksins útlit fyrir skíðafæri

Skíðasvæðið í Oddsskarði hefur aðeins verið opið í 12 daga í vetur en veðurspá vikunnar lítur vel út fyrir skíðaunnendur.
16.02.2017

Milljarður rís á morgun

Milljarður rís í Fjarðabyggð fer fram á morgun í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Hann hefst kl. 12:30.
15.02.2017

Hæfileikaríkir unglingar á SamAust

Föstudaginn 10. febrúar var söngkeppni félagsmiðstöðva á Austurlandi, SamAust, haldin. Að þessu sinni fór keppnin fram í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði.
13.02.2017

Viðlagatrygging Íslands í heimsókn

Viðlagatrygging Íslands (VTÍ ) kom í heimsókn til Fjarðabyggðar sl. fimmtudag, en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.
12.02.2017

Fjarðabyggð auglýsir tvær stöður lausar til umsóknar

Stöður sviðsstjóra veitusviðs og félagsmálastjóra eru nú lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er 26. febrúar.
12.02.2017

Þriðja Kjörbúðin opnar í Fjarðabyggð

Á föstudag opnaði Kjörbúðin í Neskaupstað. Áður hafði Kjörbúðin opnað á Fáskrúðsfirði og Eskifirði.
10.02.2017

Fjölnota í febrúar

Í tilefni af viðburðinum Fjölnota í febrúar vekur Fjarðabyggð athygli á notkun plasts og skaðsemi þess fyrir náttúruna.
09.02.2017

Eistnaflug tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2017

Þungarokkshátíðin sem haldin hefur verið í Neskaupstað til margra ára, er eitt sex verkefna sem tilnefnt er til verðlaunanna í ár.
09.02.2017

Niðurstöður nýrrar starfsánægjukönnunar kynntar

Hollusta starfsfólks hjá Fjarðabyggð hefur aukist frá árinu 2013, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar sem kynntar voru í bæjarráði á mánudag. Meðalstarfsmaðurinn hjá Fjarðabyggð hlakkar til að fara í vinnuna og telur góða þjónustu forgangsatriði á sínum vinnustað.
08.02.2017

Dagur leikskólans var á mánudaginn

Mikið var um að vera í leikskólum sveitarfélagsins á degi leikskólans sem haldinn var hátíðlegur á mánudag.
08.02.2017

Sólarkaffi Kvenfélags Reyðarfjarðar

Sunnudaginn 12. febrúar verður hið árlega sólarkaffi Kvenfélags Reyðarfjarðar í safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju. Það byrjar kl. 15:00 og á boðstólum verða pönnukökur og kleinur.
06.02.2017

Fok á tunnum

Töluvert hefur verið um að sorptunnur séu að fjúka og von er á slæmu veðri af og til næstu daga.
06.02.2017

Ný líkamsræktaraðstaða í Breiðabliki

Lítil líkamsræktaraðstaða var formlega opnuð í þjónustuíbúðunum Breiðabliki í Neskaupstað á föstudag.
05.02.2017

Styrkir til menningarmála 2017

Menningar- og safnanefnd Fjarðabyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála fjárhagsárið 2017. Umsóknarfrestur er til 10.febrúar nk.