Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
Rekstrarafkoma Fjarðabyggðar er á heildina litið góð, að því er fram kemur í ársrekningi sveitarfélagsins fyrir árið 2016 sem lagður var fram í bæjarstjórn þann 6.apríl sl. Lækkun skuldaviðmiðs er umfram áætlanir.