Fara í efni

Fréttir

16.06.2017

Heitavatnslaust á Eskfirði frá kl. 10:00 og fram eftir degi

Heitavatnslaust verður frá Strandgötu 64 ( Bergen ) og út eftir, frá kl. 10:00 og fram eftir degi, föstudaginn 16.júní. Vonast er til að vatnið verði komið aftur á seinni part dags.
10.06.2017

V-5 bílskúrspartý komið í gang

Bílskúrinn að Valsmýri 5 í Neskaupstað verður vettvangur tónleikahalds í júní og júlí. Veislan hófst sl. þriðjudag.
09.06.2017

Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn

Sumarið er komið og þá eru miklar annir hjá starfsmönnum framkvæmda- og þjónustumiðstöðva sveitarfélagsins.
08.06.2017

Sjómannadagshátíðarhöldin hefjast í dag

Sjómannadeginum er fagnað með hátíðarhöldum í Neskaupstað og Eskifirði dagana 8.-11. júní. Á Fáskrúðsfirði verða hátíðarhöld 10.-11. júní.
08.06.2017

Íþrótta- og tómstundaframboð sumarsins

Fjölbreytt námskeið og íþróttaæfingar eru í boði í sumar.
02.06.2017

UMF Val vantar starfsmann strax

Umf. Valur leitar að umsjónaraðila leikjanámskeiðs sem þarf að geta hafið störf strax.
01.06.2017

Frítt í söfnin fyrir íbúa

1. júní hefst formleg opnun safna Fjarðabyggðar, ef frá er talið safnið Frakkar á Íslandsmiðum sem opnaði fyrr. Frítt er fyrir íbúa yfir sumarið.
01.06.2017

Gráa skipið Galilei

Eflaust hafa margir velt fyrir sér hvað gráa skipið "Galilei" sé að gera rétt neðan fjörunnar við Ljósá.
31.05.2017

Sumarið er tíminn

Með hækkandi sól fara sumarstarfsmenn sveitarfélagsins á stjá.
30.05.2017

Göngufélag Suðurfjarða hreinsar strandlengjuna

Göngufélagið stendur ekki aðeins fyrir skipulögðum göngum heldur vinnur það einnig að náttúruvernd.
30.05.2017

Geofilter fyrir Fjarðabyggð

Ungmennaráð Fjarðabyggðar stendur fyrir samkeppni um "SnapChat geofilter" fyrir Fjarðabyggð.
29.05.2017

Hreyfivika UMFÍ að hefjast

Nokkrir viðburðir verða í Fjarðabyggð í tengslum við Hreyfiviku UMFÍ.
29.05.2017

Karna mun veita Menningarstofu forstöðu

Kristín Arna Sigurðardóttir, eða Karna, hefur verið ráðin til þess að veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu.
29.05.2017

Níu umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa

Umsóknarfrestur um starfið rann út þann 12. maí sl.
26.05.2017

Fjarðabyggð sigraði í Útsvari

Fjarðabyggð vann Akranes 65 - 38 í úrslitum Útsvars í kvöld. Ómarsbjallan var veitt í tíunda sinn en þetta er í annað skipti sem Fjarðabyggð sigrar í keppninni.
26.05.2017

Endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Gengið hefur verið frá samningnum við Launafl í kjölfar útboðs.
24.05.2017

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Skemmtiferðaskipið Boudicca heimsótti Eskifjörð í gær.
22.05.2017

Guðsþjónusta eldri borgara á Suðurfjörðum

Messan verður í Stöðvarfjarðarkirkju á uppstigningardag, 25. maí, kl. 14:00.
22.05.2017

Starfsmenn í búsetu fatlaðra á Reyðarfirði taka þátt í vorhreinsun

Nú er hin árlega vorhreinsun í fullum gangi og eru íbúar hvattir til þess að taka höndum saman og gera umhverfið snyrtilegra.
19.05.2017

Íbúar Breiðabliks taka þátt í vorhreinsun

Nú er hin árlega vorhreinsun í fullum gangi og eru íbúar hvattir til þess að taka höndum saman og gera umhverfið snyrtilegra.
16.05.2017

Íslenski safnadagurinn 18. maí

Fimmtudaginn 18. maí nk. er íslenski safnadagurinn. Í tilefni af því verður opið hús í Safnahúsinu, Neskaupstað, frá kl. 16-18.
16.05.2017

Salthúsmarkaðurinn opnar á laugardag

Næstkomandi laugardag, 20. maí, mun Salthúsmarkaðurinn á Stöðvarfirði opna dyr sínar að nýju.
15.05.2017

Nemendur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar taka virkan þátt í vorhreinsun

Nú er hin árlega vorhreinsun í fullum gangi. Nemendur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar tóku forskot á sæluna í síðustu viku.
08.05.2017

Málþing um skipulag haf- og strandsvæða

Miðvikudaginn 17. maí nk. verður áhugavert málþing um skipulag haf- og strandsvæða haldið á Reyðarfirði.
05.05.2017

Undirritun samnings vegna 2. áfanga Mjóeyrarhafnar

Í gær, 4. maí, var undirritaður samningur við belgíska fyrirtækið Jan De Nul um dælingu fyllingar undir 2. áfanga Mjóeyrarhafnar.
04.05.2017

Göngum saman úr myrkrinu í ljósið

Aðfaranótt laugardagsins 6. maí kl 04:00 verður ganga í Neskaupstað til þess að vekja athygli á sjálfsvígum, sjálfsskaða og sjálfsvígsforvörnum.
02.05.2017

Hjólað í vinnuna 3.-23. maí

Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun.
28.04.2017

Framkvæmdir við Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði

Þann 27. september síðastliðinn voru framkvæmdir við Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði boðnar út.
27.04.2017

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2016 tekinn til síðari umræðu í bæjarstjórn

Skuldaviðmið sveitarfélagsins hefur lækkað um tæp 50% frá árinu 2010 sem er töluvert umfram áætlanir.
27.04.2017

Þorsteinn ráðinn veitustjóri

Þorsteinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur og MBA hefur verið ráðinn Veitustjóri sveitarfélagsins.