Fara í efni

Fréttir

19.05.2017

Íbúar Breiðabliks taka þátt í vorhreinsun

Nú er hin árlega vorhreinsun í fullum gangi og eru íbúar hvattir til þess að taka höndum saman og gera umhverfið snyrtilegra.
16.05.2017

Íslenski safnadagurinn 18. maí

Fimmtudaginn 18. maí nk. er íslenski safnadagurinn. Í tilefni af því verður opið hús í Safnahúsinu, Neskaupstað, frá kl. 16-18.
16.05.2017

Salthúsmarkaðurinn opnar á laugardag

Næstkomandi laugardag, 20. maí, mun Salthúsmarkaðurinn á Stöðvarfirði opna dyr sínar að nýju.
15.05.2017

Nemendur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar taka virkan þátt í vorhreinsun

Nú er hin árlega vorhreinsun í fullum gangi. Nemendur í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar tóku forskot á sæluna í síðustu viku.
08.05.2017

Málþing um skipulag haf- og strandsvæða

Miðvikudaginn 17. maí nk. verður áhugavert málþing um skipulag haf- og strandsvæða haldið á Reyðarfirði.
05.05.2017

Undirritun samnings vegna 2. áfanga Mjóeyrarhafnar

Í gær, 4. maí, var undirritaður samningur við belgíska fyrirtækið Jan De Nul um dælingu fyllingar undir 2. áfanga Mjóeyrarhafnar.
04.05.2017

Göngum saman úr myrkrinu í ljósið

Aðfaranótt laugardagsins 6. maí kl 04:00 verður ganga í Neskaupstað til þess að vekja athygli á sjálfsvígum, sjálfsskaða og sjálfsvígsforvörnum.
02.05.2017

Hjólað í vinnuna 3.-23. maí

Heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna hefst á morgun.
28.04.2017

Framkvæmdir við Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði

Þann 27. september síðastliðinn voru framkvæmdir við Strandarbryggju á Fáskrúðsfirði boðnar út.
27.04.2017

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2016 tekinn til síðari umræðu í bæjarstjórn

Skuldaviðmið sveitarfélagsins hefur lækkað um tæp 50% frá árinu 2010 sem er töluvert umfram áætlanir.
27.04.2017

Þorsteinn ráðinn veitustjóri

Þorsteinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur og MBA hefur verið ráðinn Veitustjóri sveitarfélagsins.
27.04.2017

Blásaranemendur á ferð og flugi

Um síðustu helgi tóku nemendur úr Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar þátt í opnunartónleikum Kirkjulistarhátíðar Akureyrar.
27.04.2017

Fjórir vilja veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu

Starf forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út þann 19. apríl sl.
26.04.2017

Aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Bæjar- og sveitarstjórar á Austurlandi og Vestfjörðum mótmæla harðlega frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra að nýju haf- og strandsvæðaskipulagi.
25.04.2017

Vilt þú stuðla að plastpokalausu samfélagi?

Átt þú gamla boli sem þú ert hætt/ur að nota? Slysavarnadeildin Hafdís á Fáskrúðsfirði vill nýta þá.
25.04.2017

Í leikskólanum - Dalborg

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
23.04.2017

Forvarnarfyrirlestrar á þriðjudagskvöld

Fjarðabyggð-Heilsueflandi samfélag stendur fyrir forvarnarfyrirlestrum í Grunnskóla Reyðarfjarðar.
21.04.2017

Í leikskólanum - Eyrarvellir

Í leikskólum sveitarfélagsins fer fram metnaðarfullt starf fyrir börn frá eins árs aldri þar sem stuðst er við aðferðir hugmyndafræðinnar Uppeldi til ábyrgðar.
17.04.2017

Páskaplast og pappi í endurvinnsluna

Að lokinni Páskahátíð má ætla að nokkuð hafi fallið til af endurvinnanlegum úrgangi.
12.04.2017

Helga Elísabet ráðin félagsmálastjóri

Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri sveitarfélagsins og hefur nú þegar hafið störf.
12.04.2017

Til eigenda fasteigna í Fjarðabyggð

Alþingi Íslendinga samþykkti á árinu 2016 breytingar á lögum nr. 32/2007 um vatnsveitur og lögum nr. 9/2009 um fráveitur.
11.04.2017

Vegna fréttaflutnings af hótelbyggingu á Stöðvarfirði

Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd bókaði eftirfarandi á fundi sínum í gær.
10.04.2017

Framkvæmdir við Norðfjarðarflugvöll

Framkvæmdir við Norðfjarðarflugvöll ganga vel og eru töluvert á undan áætlun.
09.04.2017

Ársreikningur Fjarðabyggðar 2016 tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Rekstrarafkoma Fjarðabyggðar er á heildina litið góð, að því er fram kemur í ársrekningi sveitarfélagsins fyrir árið 2016 sem lagður var fram í bæjarstjórn þann 6.apríl sl. Lækkun skuldaviðmiðs er umfram áætlanir.
07.04.2017

Fjarðabyggð gjörsigraði Ölfus

Lið Fjarðabyggðar í Útsvari lagði lið Ölfuss með 108 stigum gegn 46.
07.04.2017

Opnað fyrir umsóknir um sumarstörf og vinnuskóla 2017

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sumarstörf, störf flokkstjóra og vinnuskóla 2017.
06.04.2017

Endurskoðun sóknaráætlunar í dag

Síðasti fundurinn af þremur fer fram í í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði í dag kl. 16:30.
05.04.2017

Enginn sá hundinn enn tilnefnd til verðlauna

Hafsteinn Hafsteinsson hlaut í dag tilnefningu til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
04.04.2017

Birgir Jónsson ráðinn skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar

Birgi Jónsson upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar. Birgir var valinn úr hópi fimm umsækjenda.
03.04.2017

Framtíðin er björt í tónlistarlífinu

Anya Hrund, Jakob og Patrekur Aron slógu í gegn á Nótunni í Hörpunni í gær og hlaut Anya aðalverðlaun hátíðarinnar.