24.07.2017
Nýjung í endurvinnslu
Hafin er endurvinnsla á garðaúrgangi í garðaefni í Fjarðabyggð á nýju söfnunarsvæði á Hjallaleiru. Biðlað til íbúa að ganga vel um garðefnasvæðin og vinsamlegast munið að fjarlægja allt plast þegar farið er með gras, greinar, möl eða mold á svæðið.





























