Fara í efni

Fréttir

29.06.2017

Kvenfélagskonur settu rassinn upp í loft

Mánudaginn 26. júní sl. auglýsti Kvenfélagið Nanna í Neskaupstað kvöldstund í Skrúðgarðinum í Neskaupstað, þar sem allir myndu hafa "rassinn upp í loft".
29.06.2017

Vatnsleysi á Fáskrúðsfirði fimmtudaginn 29.júní

Vegna viðgerðar verður vatnslaust í innbæ Fáskrúðsfjarðar frá kl. 13:00 og þar til viðgerð lýkur.
27.06.2017

Lúpínuátak í Fjarðabyggð

Viltu láta til þín taka og jafnvel fóstra svæði í þínu nærumhverfi? Næstkomandi fimmtudag, þann 29. júní, hefjum við lúpínuátakið með slætti.
26.06.2017

Lokað fyrir vatn á Eskifirði

Lokað verður fyrir vatn á Eskifirði kl. 13:00 í dag vegna bilunar og þangað til viðgerð lýkur. Því verður vatnslaust innarlega í Strandgötu og í húsum þar í kring.
26.06.2017

Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram í Hveragerði um helgina. Þar var tilkynnt að mótið fari fram í Neskaupstað árið 2019.
23.06.2017

Háskólasetur Austfjarða í undirbúningi

Fjarðabyggð hefur tekið höndum saman við fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu um samstarf í menntamálum fjórðungsins. Stærsta og metnaðarfyllsta verkefnið sem ráðist verður í er undirbúningur að stofnun Háskólaseturs Austfjarða.
22.06.2017

Gönguvikan að hefjast

Á fætur í Fjarðabyggð hefst á laugardag, þann 24. júní. Dagskráin er afar glæsileg að vanda.
21.06.2017

Marco Polo kom til Eskifjarðar í gær

Skemmtiferðaskipið kom að höfn klukkan 13 og lagði úr höfn klukkan 18.
19.06.2017

Þjóðhátíðardagurinn í Fjarðabyggð

Fjöldi fólks var samankominn á Stöðvarfirði á laugardag og naut glæsilegrar dagskrár.
19.06.2017

Bæjarstjóri býður til samtals

Á næstu dögum mun Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, sækja fyrirtæki í sveitarfélaginu heim og bjóða starfsfólki til samtals.
16.06.2017

Kaldavatnslaust á Eskifirði mánudaginn 19. júní

Kaldavatnslaust verður frá Strandgötu 64 ( Bergen ) og út eftir, frá kl. 9:00 og fram eftir degi, mánudaginn 19. júní.
16.06.2017

Framkvæmdir við Skólaveg

Framkvæmdir við endurbætur á Skólavegi á Fáskrúðsfirði eru hafnar.
16.06.2017

Heitavatnslaust á Eskfirði frá kl. 10:00 og fram eftir degi

Heitavatnslaust verður frá Strandgötu 64 ( Bergen ) og út eftir, frá kl. 10:00 og fram eftir degi, föstudaginn 16.júní. Vonast er til að vatnið verði komið aftur á seinni part dags.
10.06.2017

V-5 bílskúrspartý komið í gang

Bílskúrinn að Valsmýri 5 í Neskaupstað verður vettvangur tónleikahalds í júní og júlí. Veislan hófst sl. þriðjudag.
09.06.2017

Sumargróður tekinn í gegn fyrir Sjómannadaginn

Sumarið er komið og þá eru miklar annir hjá starfsmönnum framkvæmda- og þjónustumiðstöðva sveitarfélagsins.
08.06.2017

Sjómannadagshátíðarhöldin hefjast í dag

Sjómannadeginum er fagnað með hátíðarhöldum í Neskaupstað og Eskifirði dagana 8.-11. júní. Á Fáskrúðsfirði verða hátíðarhöld 10.-11. júní.
08.06.2017

Íþrótta- og tómstundaframboð sumarsins

Fjölbreytt námskeið og íþróttaæfingar eru í boði í sumar.
02.06.2017

UMF Val vantar starfsmann strax

Umf. Valur leitar að umsjónaraðila leikjanámskeiðs sem þarf að geta hafið störf strax.
01.06.2017

Frítt í söfnin fyrir íbúa

1. júní hefst formleg opnun safna Fjarðabyggðar, ef frá er talið safnið Frakkar á Íslandsmiðum sem opnaði fyrr. Frítt er fyrir íbúa yfir sumarið.
01.06.2017

Gráa skipið Galilei

Eflaust hafa margir velt fyrir sér hvað gráa skipið "Galilei" sé að gera rétt neðan fjörunnar við Ljósá.
31.05.2017

Sumarið er tíminn

Með hækkandi sól fara sumarstarfsmenn sveitarfélagsins á stjá.
30.05.2017

Göngufélag Suðurfjarða hreinsar strandlengjuna

Göngufélagið stendur ekki aðeins fyrir skipulögðum göngum heldur vinnur það einnig að náttúruvernd.
30.05.2017

Geofilter fyrir Fjarðabyggð

Ungmennaráð Fjarðabyggðar stendur fyrir samkeppni um "SnapChat geofilter" fyrir Fjarðabyggð.
29.05.2017

Hreyfivika UMFÍ að hefjast

Nokkrir viðburðir verða í Fjarðabyggð í tengslum við Hreyfiviku UMFÍ.
29.05.2017

Karna mun veita Menningarstofu forstöðu

Kristín Arna Sigurðardóttir, eða Karna, hefur verið ráðin til þess að veita Menningarstofu Fjarðabyggðar forstöðu.
29.05.2017

Níu umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa

Umsóknarfrestur um starfið rann út þann 12. maí sl.
26.05.2017

Fjarðabyggð sigraði í Útsvari

Fjarðabyggð vann Akranes 65 - 38 í úrslitum Útsvars í kvöld. Ómarsbjallan var veitt í tíunda sinn en þetta er í annað skipti sem Fjarðabyggð sigrar í keppninni.
26.05.2017

Endurbætur á Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar

Gengið hefur verið frá samningnum við Launafl í kjölfar útboðs.
24.05.2017

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Skemmtiferðaskipið Boudicca heimsótti Eskifjörð í gær.
22.05.2017

Guðsþjónusta eldri borgara á Suðurfjörðum

Messan verður í Stöðvarfjarðarkirkju á uppstigningardag, 25. maí, kl. 14:00.