19.12.2016
Umsögn Fjarðabyggðar um frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða
Á fundi bæjarstjórnar 15. desember var lögð fram og samþykkt samhljóða, eftirfarandi umsögn bæjarins um frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða.




























