02.09.2016
Nýr áningastaður í smíðum
Framkvæmdir vegna áningarstaðar við Helgustaðarnámu hafa sóst vel. Náman er friðlýst náttúruvætti og hafa framkvæmdirnar þann tvíþætta tilgang að verja svæðið annars vegar gegn ágangi og hins vegar að auðvelda ferðamönnum að sækja staðinn heim.




























