30.06.2016
Bryggjuhátíðin
Bryggjuhátíðin er haldin á Reyðafirði Laugardaginn 2. júlí í boði íbúasamtöka Reyðarfjarðar. Þetta er frábær fjölskylduskemmtun sem enginn vill missa af. Kynntu þér dagskrá hátíðarinnar nánar og gerðu þér glaðan dag á Reyðarfirði.





























