23.03.2016
Góður árangur Grunnskóla Reyðarfjarðar og UÍA í grunnskólamóti og sveitaglímu
Sautján nemendur frá Grunnskóla Reyðarfjarðar tóku þátt í Grunnskólamóti Íslands í glímu, sem fram fór á Hvolsvelli laugardaginn 19. mars. Hópurinn stóð sig með miklum ágætum.



























