08.12.2015
Jólasjóðurinn aðstoðar einstaklinga og fjölskyldur sem búa við bága félagslega og eða fjárhagslega stöðu fyrir jólin. Hefð er komin á samstarf að Jólasjóðnum mili fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar, Rauða kross deilda í Fjarðabyggð og á Breiðdalsvík, Þjóðkirkjunnar, Kaþólsku kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar á Norðfirði.