16.11.2015
Uppeldi til ábyrgðar í Fjarðabyggð
Kennarar í Fjarðabyggð sóttu nýlega námskeið í uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Leik- og grunnskólar sveitarfélagsins hafa frá árinu 2009 starfað samkvæmt þessari stefnu.