17.08.2015
Veraldarvinir í Fjarðabyggð
Júlíblað UNA Magazine, fréttablaðs Veraldarvina, er að stóru leyti helgað Fjarðabyggð og störfum þeirra hér. Um þessar mundir eru 76 sjálfboðaliðar frá 22 löndunum starfandi á vegum samtakanna á Stöðvarfirði og Eskifirði, þar á meðal við að gera upp gamla barnaskólann á Eskifirði.





























