09.07.2015
Stærra og flottara Eistnaflug
Rokkhátíðinni Eistnaflug var hleypt af stokkunum í gærkvöldi með frábærum fjölskyldutónleikum. Gert er ráð fyrir að meira en 2.000 gestum á hátíðina, sem er sú stærsta og flottasta til þessa.