Fara í efni

Fréttir

19.05.2015

Skíðafélag Fjarðabyggðar lýkur vetrinum með stæl

Iðkendur og foreldrar hjá Skíðafélagi Fjarðabyggðar luku skíðavetrinum með smá skemmtun í síðustu viku í og við Grunnskólann á Eskifirði.
11.05.2015

Fyrsta samflotið á Austurlandi

Fyrsta "samflotið" á Austurlandi fór fram í Sundlaug Norðfjarðar í gær. Var þessi áhugaverða slökunaraðferð kynnt í tengslum við styrktargöngu Göngum saman.
11.05.2015

Glæsileg byrjun hjá Fjarðabyggð og Leikni

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar og Leiknir F. hófu Íslandsmótið með miklum glæsibrag um helgina.
10.05.2015

Gengið saman á mæðradeginum

Kongur gengu saman í Neskaupstað í tilefni mæðradagsins. Hér má sjá hluta hópsins, sem taldi um 80 til 90 þátttakendur, en Göngum saman styrktargöngunni í Neskaupstað lauk við Sundlaug Norðfjarðar, en einnig var ganga á Fáskrúðsfirði.
10.05.2015

Áhöfnin á Jóhönnu kveður

Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, tók ásamt sr. Sigurði Rúnar Ragnarssyni, sóknarpresti og Guðjóni B. Magnússyni, formanni sóknarnefndar Norðfjarðrkirkju, á móti áhöfn færeyska trúboðsskipsins Jóhönnu í Neskaupstað í dag.
07.05.2015

Málþing um þjónustumiðstöð Norðurslóða

Áhugavert málþing um Þjónustumiðstöð Norðurslóða fer fram í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði 2. júní nk. Taktu daginn frá.
05.05.2015

Sorphirða í Neskaupstað

Vegna yfirvofandi vinnustöðvunar 6. og 7.maí - miðvikudag og fimmtudag - var farið í sorphreinsun á Norðfirði í dag þriðjudag.
29.04.2015

Brugðist skjótt við

Skipuleggjendur tjÖldungs,öldungamóts Blakfélags Íslands, láta engan bilbug á sér finna þrátt fyrir óvilhalla veðurguði. Mótið færist m.a. í Fjarðabyggðarhöllina.
28.04.2015

Leitað að öflugum einstaklingum til að taka þátt í Útsvari

Fjarðabyggð leitar að öflugum einstaklingum til að skipa lið sveitarfélagsins í spurningakeppninni Útsvari næsta vetur.
27.04.2015

Nýjar fartölvur í grunnskólana

Grunnskólar Fjarðabyggðar fengu nýlega afhentar 95 nýjar fartölvur frá Nýherja fyrir kennara skólanna en um er að ræða endurnýjun á 6 ára gömlum vélum.
27.04.2015

Öldungamótið í blaki í Neskaupstað

Öldungamótið í blaki hefst í Neskaupstað fimmtudaginn 30.apríl. Blak­deild Þrótt­ar hef­ur fest kaup á þrem­ur upp­blásn­um íþrótta­hús­um í tengslum við mótið.
27.04.2015

Austurland að Glettingi

Ferðaþjónustuaðilar buðu nýlega í stórskemmtilegt ferðalag á puttanum um Austurland í Fjarðabyggðarhöllinni. Viðburðurinn var festur á stutt myndband sem er nú aðgengilegt.
22.04.2015

Möguleikarnir kortlagðir

KPMG og Skólastofan fengu það verkefni að kortleggja mögulegar leiðir í rekstri sveitarfélagsins. Ráðgjafafyrirtækin kynntu niðurstöður sínar í dag á fundum sem fram fóru í Neskaupstað og á Reyðarfirði.
22.04.2015

Kynningarfundir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar

Kynningarfundir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar verða í Neskaupstað og á Reyðarfirði 22. apríl.
20.04.2015

ÚRSLIT Í LEGÓKEPPNINNI Í ST. LOUIS

8. bekkur Grunnskóla Reyðarfjarðar fór í gær til Bandaríkjanna til að keppa í úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Legó í St. Louis.
15.04.2015

Mynda verður samstöðu um sameiginlega framtíðarsýn

Álitsgerðir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar hafa verið lagðar fyrir bæjarstjórn.
15.04.2015

Ársreikningur 2014 tekinn til fyrri umræðu

Miðvikudaginn 15. apríl 2015 fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Fjarðabyggðar um ársreikning bæjarfélagsins fyrir árið 2014. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í bæjarstjórn.
15.04.2015

Forval vegna útsvars

Fjarðabyggð leitar að öflugum einstaklingum til að skipa lið sveitarfélagsins í spurningakeppninni Útsvari næsta vetur.
1 ... 69 70 71