Ferðaþjónustuaðilar buðu nýlega í stórskemmtilegt ferðalag á puttanum um Austurland í Fjarðabyggðarhöllinni. Viðburðurinn var festur á stutt myndband sem er nú aðgengilegt.
KPMG og Skólastofan fengu það verkefni að kortleggja mögulegar leiðir í rekstri sveitarfélagsins. Ráðgjafafyrirtækin kynntu niðurstöður sínar í dag á fundum sem fram fóru í Neskaupstað og á Reyðarfirði.
Miðvikudaginn 15. apríl 2015 fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Fjarðabyggðar um ársreikning bæjarfélagsins fyrir árið 2014. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í bæjarstjórn.