Fara í efni

Fréttir

27.04.2015

Austurland að Glettingi

Ferðaþjónustuaðilar buðu nýlega í stórskemmtilegt ferðalag á puttanum um Austurland í Fjarðabyggðarhöllinni. Viðburðurinn var festur á stutt myndband sem er nú aðgengilegt.
22.04.2015

Möguleikarnir kortlagðir

KPMG og Skólastofan fengu það verkefni að kortleggja mögulegar leiðir í rekstri sveitarfélagsins. Ráðgjafafyrirtækin kynntu niðurstöður sínar í dag á fundum sem fram fóru í Neskaupstað og á Reyðarfirði.
22.04.2015

Kynningarfundir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar

Kynningarfundir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar verða í Neskaupstað og á Reyðarfirði 22. apríl.
20.04.2015

ÚRSLIT Í LEGÓKEPPNINNI Í ST. LOUIS

8. bekkur Grunnskóla Reyðarfjarðar fór í gær til Bandaríkjanna til að keppa í úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Legó í St. Louis.
15.04.2015

Mynda verður samstöðu um sameiginlega framtíðarsýn

Álitsgerðir vegna Fjarðabyggðar til framtíðar hafa verið lagðar fyrir bæjarstjórn.
15.04.2015

Ársreikningur 2014 tekinn til fyrri umræðu

Miðvikudaginn 15. apríl 2015 fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Fjarðabyggðar um ársreikning bæjarfélagsins fyrir árið 2014. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í bæjarstjórn.
15.04.2015

Forval vegna útsvars

Fjarðabyggð leitar að öflugum einstaklingum til að skipa lið sveitarfélagsins í spurningakeppninni Útsvari næsta vetur.
1 ... 70 71 72