03.07.2023
Leikhópurinn Lotta sýnir söngleikinn Gilitrutt
Leikhópurinn Lotta sýnir söngleikinn Gilitrutt á Austurlandi dagana 22.-29.júlí. Tvær sýningar verða í Fjarðabyggð. Á Reyðarfirði 24. júlí og 27. júlí á frönskum dögum, Fáskrúðsfirði. Sýningaplan fyrir allar sýningar má finna á www.leikhopurinnlotta.is.