27.09.2023
Gjöf til Eskifjarðarskóla frá Rubix og Verkfærasölunni
Á dögunum fékk Eskifjarðarskóli rausnarlega gjöf frá Rubix og Verkfærasölunni. Þessi verkfæri eiga eftir að koma sér vel í Hönnunarsmiðjum í 1.-7. bekk og Hönnunarvali í 8.-10. bekk