23.06.2022
Fjarðabyggð og CIP ganga til samninga um grænan orkugarð
Fjarðabyggð og CI ETF I, sem stýrt er af Copenhagen Infrastructure Partners (CIP), hafa undirritað sameiginlega yfirlýsingu um að stíga næstu skref að uppbyggingu græns orkugarðs og framleiðslu græns rafeldsneytis í Fjarðabyggð.



















