08.10.2020
Stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á Austurlandi? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur gengið í gegnum svipað? Austurbrú býður nú upp á svokallaða hæfnihringi á netinu fyrir konur á áðurnefndum landssvæðum.


















