09.07.2020
Hámarkshraði innan þéttbýlismarka í Fjarðabyggð
Undanfarið hafa borist ábendingar til Fjarðabyggðar vegna hraðaksturs á götum byggðakjarna sveitarfélagsins. Að því tilefni er rétt að benda á hámarkshraði innan þéttbýlismarka í Fjarðabyggð er 40 km/klst. nema að annað sé tekið fram.

























