31.07.2020
Breytingar á starfsemi safna og almenningssamgangna í Fjarðabyggð - uppfært 4. ágúst
Fjöldatakmarkanir á söfnum Fjarðabyggðar og grímuskylda í Strætisvögnum Austurlands. Safnahúsið í Neskaupstað lokar um óákveðinn tíma frá og með 5. ágúst.