18.10.2020
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Almannavarnanefndar 18. október
Enginn er skráður með virkt smit á Austurlandi. Gert er ráð fyrir nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir á þriðjudag. Helstu breytingar utan höfuðborgarsvæðisins hafa þó verið kynntar á vef stjórnarráðsins á má finna þær hér að neðan.