02.12.2020
7. bekkur Nesskóla hlýtur silfurviðurkenningu
7. bekkur Nesskóla hlaut á dögunum silfur viðurkenningu fyrir þátttöku í Berbas áskorunini. Bebras áskorunin er alþjóðlegt verkefni sem felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og tölvufærni meðal nemenda á öllum skólastigum.














