17.01.2020
Fjarðabyggð á Mannamóti 2020
Fjarðabyggð tók þátt í ferðasýningunni Mannamót 2020 sem haldinn var í Kórnum í Kópavogi 16. janúar. Auk Fjarðabyggðar tóku fjölmörg fyrirtæki úr Fjarðabyggð og af öllu Austurlandi þátt í sýningunni.