06.11.2019
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2020 og þriggja ára áætlun 2021-2023
Fimmtudaginn 31. október 2019 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjarðabyggðar fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana fyrir árið 2020 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2021-2023. Seinni umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlunina er áætluð 14. nóvember nk.