18.12.2019
Sala á Rafveitu Reyðarfjarðar
Á fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar í gær voru kaupsamningar við RARIK og Orkusöluna, um kaup á Rafveitu Reyðarfjarðar staðfestir með sjö atkvæðum gegn tveimur. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn sölunni og bókun sem fylgdi afgreiðslu bæjarstjórnar.
























