10.02.2025
Lagning ljósleiðara í þéttbýli Fjarðabyggðar
Míla í samstarfi við Fjarðabyggð leggur ljósleiðara í þéttbýlum Fjarðabyggðar á árinu 2025. Um er að ræða framkvæmdir í Neskaupstað, á Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Framkvæmdaáformin eru auglýst á heimasíðu Mílu á slóðinni: https://www.mila.is/framkvaemdaaaetlanir.


























