09.01.2025
Fulltrúar Ungmennafélags Íslands mættu á fund bæjarráðs
Bæjarráð Fjarðabyggðar fékk góða gesti frá UMFÍ á síðasta fundi sínum (6. janúar). Á fundinn mættu Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ og Erla Gunnlaugsdóttir, svæðisfulltrúi ÍSÍ og UMFÍ. Á fundinum voru ýmis mál rædd tengd íþróttastarf. Má þar nefna þátttöku í íþróttastarfi áskornir í starfi íþróttafélaga og iðkenda og fleiri þætti. Eins hversu áberandi er sá þungi í ferðakostanði sem leggst á íþróttaiðkendur sem búsettir eru á landsbyggðinn.