01.09.2024
Opnun áfallamiðstöðvarinnar 1. - 5. september
Áfallamiðstöðin í Egilsbúð verður áfram opin næstu daga. Þar getur fólk komið og fengið samtal og sálrænan stuðning í kjölfar þeirra erfiðu atburða sem orðið hafa í vikunni. Áfallamiðstöðin er samstarfsverkefni Fjarðabyggðar, Rauða krossins og HSA.