30.05.2024
Samstarfssamningur undirritaður á milli Fjarðabyggðar og KFA
Laugardaginn 11. maí síðastliðinn undirrituðu Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri og Ólafur Kristinn Kristínarson stjórnarmaður KFA samstarfssamning milli Fjarðabyggðar og knattspyrnufélagsins KFA. Samningurinn var undirritaður í Fjarðabyggðarhöllinni þegar KFA tók á móti Víking Ólafsvík. En leiknum lauk með jafntefli 2-2.