23.07.2021
Af málefnum Breiðabliks
Í ljósi umfjöllunar um málefni Breiðabliks í Neskaupstað í gær vill Fjarðabyggð taka fram að velferð íbúa og starfsmanna í Breiðablik hefurog mun alltaf verða í forgrunni þeirra aðgerða sem þar er ráðist í til að lagfæra húsnæðið vegna þeirra myglu sem þar fannst. Vinna við það gengur vel, og er unnin í samstarfi við sérfræðinga hjá verkfræðistofunni EFLU.

























